Tuesday, December 4, 2018

Að tengjast innávið - í augnablik dagsins

Innan um allt áreitið í kringum okkur í dag er mikilvægt að gefa okkur sjálfum tíma - þó svo ekki væri nema eitt augnablik - einn andardrátt (eða aðeins fleiri) - í stutta hugleiðslu og finna hvernig það getur gert kraftaverk - fyrir þig - akkúrat núna.

meditation

No comments:

Post a Comment